Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Hrokalaust sjálfstraust

Birt þann 17. september 2014 af Gylfi Þorkelsson

„Dagur Sigurðsson er mikið í fjölmiðlum í Þýskalandi þessa dagana enda orðinn landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta.“ (visir.is)

„Ég trúi á það er ég geri
án alls hroka.“
Annars víst að burtu beri
boltapoka.

 

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress