Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Konudagsvísa

Birt þann 23. febrúar 2020 af Gylfi Þorkelsson

Nú, er gengur góa

í garð með mjallarfarða

og væran andar vindur,

vekur dreyminn heiminn,

þá auðar nist mér neista

nýjan kveikir, hlýjan,

bálar ást í brjósti,

brosið hnúta losar.

 

 

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress