Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Magnús Sigurðsson – Minning

Birt þann 17. apríl 2020 af Gylfi Þorkelsson

Horfir vítt of veröld
vinur, af fjallatindum.
Lítur stoltur leitin
er lífs á vegi hrífa.
Hlúir, faðmi hlýjum,
heims að djásnum. Við geymum
gleðiminning. Góður
genginn er héðan drengur.

 

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress