Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Lykilatriðin

Birt þann 17. september 2014 af Gylfi Þorkelsson

„Arionbanki greiddi rúmlega hundrað lykilstarfsmönnum bankans um 380 milljónir króna í kaupauka á síðasta ári.“ Þetta kemur fram á visir.is.

 

Svo lykilstarfsmenn lifi dús

og litið geti sólina

við helmingum okkar hungurlús

og herðum sultarólina.

 

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress