Horfir vítt of veröld
vinur, af fjallatindum.
Lítur stoltur leitin
er lífs á vegi hrífa.
Hlúir, faðmi hlýjum,
heims að djásnum. Við geymum
gleðiminning. Góður
genginn er héðan drengur.
								
			
									
			
			
	Horfir vítt of veröld
vinur, af fjallatindum.
Lítur stoltur leitin
er lífs á vegi hrífa.
Hlúir, faðmi hlýjum,
heims að djásnum. Við geymum
gleðiminning. Góður
genginn er héðan drengur.