Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Venus

Birt þann 4. desember 2018 af Gylfi Þorkelsson

Oft um dimman desember
drungi vex í hjörtum
ef kynjavera krímug fer
á kreik í skotum svörtum
en ekki við á eyju hér
yfir neinu kvörtum
því Venus hátt á himni er
og heilsar geisla björtum.

 

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress