Hoppa í meginmál

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

„Gylfi konungur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð.“ … „Hann byrjaði ferð sína til Ásgarðs“ … og … „nefndist Gangleri“ (Úr Snorra-Eddu)

Gangleri – Gylfi Þorkelsson

Aðalvalmynd

  • Heim
  • Um Gylfa
  • Um þessa síðu

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Sjónarspil

Birt þann 2. desember 2012 af Gylfi Þorkelsson

Spenntur ég stekk upp úr stólnum!
Það er stórsýning úti á hólnum!
Á sviðið er díva,
hún Hundslappa-Drífa,
komin í mjallhvíta kjólnum.

Þessi færsla var birt undir Úr dagbókinni eftir Gylfi Þorkelsson. Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress