Dagur íslenskrar tungu

Dagurinn í dag er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og helgaður íslenskri tungu. Af því tilefni er þetta heilræði sett fram:

Lifðu glaður, laus við blaður,
leggðu þvaður af.
Orðastaður! Ydda, maður,
Íslands fjaðurstaf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *