Spenntur ég stekk upp úr stólnum!
Það er stórsýning úti á hólnum!
Á sviðið er díva,
hún Hundslappa-Drífa,
komin í mjallhvíta kjólnum.
								
			
									
			
			
	Spenntur ég stekk upp úr stólnum!
Það er stórsýning úti á hólnum!
Á sviðið er díva,
hún Hundslappa-Drífa,
komin í mjallhvíta kjólnum.