Skipulagsslys handa framhaldsskólum

NÝTT STJÓRNSÝSLUSTIG:
Svæðisskrifstofur sérfræðinga fyrir framhaldsskólana
 
Í gær tilkynnti barna- og menntamálaráðuneytið að væntanlegar væru kerfisbreytingar á rekstri opinberra framhaldsskóla. Stefnt væri að því að stofna fjórar til sex svæðisskrifstofur sem tækju við „stjórnsýsluhluta stjórnunar“ skólanna, og einhverju fleiru.
 
Hvað þýðir þetta? Hver er stjórnsýsluhluti stjórnunar?
 

Halda áfram að lesa