EPEA er skammstöfun fyrir European Prison Education Association. Samtök þessi eru borin uppi af sjálfboðaliðum, fólki sem er flest í fullri vinnu annarsstaðar, og eiga því allt sitt undir hugsjónum, eldmóði og seiglu einstaklinga, sem í langflestum tilvikum vinna, eða hafa unnið, í fangelsum vítt og breitt um Evrópu. Þar kennir margra grasa; skólafólk, heilbrigðisstarfsfólk, fólk úr stjórnsýslu, fangaverðir, stjórnendur, listamenn o.s.frv. Halda áfram að lesa
„Enginn er bara fangi eða glæpamaður“
Svara