Nú er hafið enn eitt upphlaupið í skólamálaumræðunni á Íslandi. Niðurstöður úr PISA-könnun komu í dagsljósið og það var eins og við manninn mælt: Allir fjölmiðlar voru uppfullir af niðurstöðunum og viðbrögðum við þeim. Mikil speki víða, satt að segja! Halda áfram að lesa
PISA – Stóridómur er fallinn!
Svara